Fréttir

Til hamingju með afmælið, Snarfari

Í dag, 18. september, fagnar Snarfari - félag sportbátaeigenda 50 ára afmæli.

50 ára afmæli Snarfara í vikunni

Skráning er hafin í afmæliskvöldverð Snarfara

Fréttabréf - Menningarnótt og fleira

Menningarnótt, afmælishátíð og sjósundgarpar

Bryggjuhátíð 18. - 19. júlí

Skráðu þig á bryggjuhátíð Snarfara helgina 18. - 19. júlí. Skráning er hafin!

Þerneyjargrill í kvöld

Þerneyjargrill í kvöld - afmælisvarningur á leiðinni - vel gengur með rafræna skráningu á næturvaktir

Afmælisvarningur - sölu lýkur í kvöld

Í dag, mánudaginn 9. júní, er síðasti séns til að leggja inn pöntun. Í fyrramálið verður pöntun send á Bros með aðeins þeim varningi sem næst að fylla í lágmarkið.

Fréttabréf stjórnar 3. júní

Sjómannadagur, afmælisvörur, reykingar, ólæst hlið og næturvaktir

Gleðilegan sjómannadag

Við óskum Snarfarafélögum, fjölskyldum þeirra og sjófarendum öllum til hamingju með daginn.

Fréttabréf 27. maí 2024

Afmæliskaffi á sjómannadag - afmælisvarningur til sölu - reykingar bannaðar

Afmælisvarningur í tilefni 50 ára afmælis

Nú er hægt að panta afmælisvarning.