Fréttir

Bryggjuhátíð - verkefnastjórar óskast

Stjórn Snarfara leitar eftir aðilum til að hafa umsjón með bryggjuhátíð 13. júlí nk.

Gleðilegan sjómannadag!

Við óskum Snarfarafélögum, fjölskyldum þeirra og sjófarendum öllum til hamingju með daginn.