Fréttir

Stórstreymi og hvasst á morgun

Landhelgisgæslan hvetur til aðgæslu við sjávarsíðuna og að hugað verði að skipum og bátum í höfnum.

Lokun A, B og C bryggja, 15. október

Stjórn minnir á fyrirhugaða lokun á öllum bryggjum Snarfara fyrir veturinn og er verða landgangar teknir upp á land þann 15. október nk. eins og lagt var til og samþykkt á síðasta aðalfundi þann 16. febrúar sl.