Gjaldskrá 2022

Allir bátaeigendur með aðstöðu taka tvær næturvaktir á ári. Félagsmenn skrái sig í vaktabók sem staðsett er í félagsheimili.

Vetrarseta utanfélagsbáta á landi yfir vetrartímann er 100.000 kr. Stærri erlendir skemmtibátar sem hafa vetrarsetu á svæði greiða 200.000 kr. Félagsmenn sitja alltaf fyrir með aðgang að stæðum og rafmagni. Utanfélagsmenn fá ekki lykla af svæðinu heldur eru bundnir almennum opnunartíma þess. Traktor og hífingarbúnaður skal notast á hafnarsvæði eingöngu, ekki má háþrýstiþvo báta í hífingarvagni vegna hættu á skemmdum. Ekki er ætlast til að bátar séu geymdir í hífingarbúnaði.

Félagsgjald 11.000

 

Aðstöðugjald að 12m

35.000
Aðstöðugjald 12m +

 

Gjald fyrir báta, allt árið á landi (upplýsingar hjá stjórn)

45.000

 

20.000

Inntökugjald

 

Inntökugjald að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

88.000

 

44.000

A-bryggja bátar 10 – 12 metrar 70.000
A-bryggja stór stæði 12 og stærri

 

A-bryggja stæði að 10 metrum

85.000

 

55.000

B-bryggja og C-bryggja vestur 46.000
C-bryggja austur 36.000
Aukalyklar 1.500
Aukalyklar-sekt fyrir að skila ekki eldri lykli 1.000
Traktor (félagsmenn) 6.000
Traktor og hífingarbúnaður fyrir báta félagsmanna

 

Traktor og hífingarbúnaður fyrir utanfélgasmenn

20.000

 

30.000

Rennugjald utanfélagsmenn 10.000
Traktor fyrir utanfélagsmenn 12.000
Þvottagjald utanfélagsmenn 10.000
Vaktasekt (vakt ekki staðin) 25.000
Dagsekt við bryggju (eftir lokun hafnar) 1.000
Daggjöld á landi 2.500
Daggjöld við bryggju 3.000
Snarfara fáni til að hafa um borð eða heima 3.000
Afnot af rafmangsmæli (árgjald) 10.000
Rafmagn: 1 KWst. samkv. álestri mælis 18
Utanfélagsbátar. Aðstöðugjald með vetursetu á landi 100.000
Stærri erlendir skemmtibátar með vetrarsetu á landi 200.000