Ábendingar

Ábendingar til stjórnar Snarfara

Stjórn Snarfara kann að meta allar ábendingar sem félagsmenn og aðrir vilja koma á framfæri.

Vinsamlegast fylltu út viðeigandi reiti hér að neðan og mun stjórnin skoða málið á næsta stjórnarfundi og vera í sambandi vegna frekari upplýsinga sé þess þurfi.

Kjósir þú að senda nafnlausa ábendingu þá einfaldlega skrifarðu ábendinguna en skilur aðra reiti eftir auða.

Allar ábendingar eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.