Umsóknir

Snarfari býður nýja meðlimi velkomna í hópinn. Félagar telja hátt í 400 manns og eru um 140 bátar á floti á ársgrundvelli.

Hafir þú áhuga á að ganga í félagið er hægt að sækja um hér að neðan. 

Tvær leiðir eru í boði fyrir umsækjendur. Annars vegar almenn umsókn og hins vegar umsóknir fyrir meðeigenda/maka.

Nýir meðlimir, með eða án bátar, sækja um með almennri umsókn. Meðeigendur og makar geta sótt um aðild og tengjast þá öðrum félaga með beinum hætti. Þá fá ungliðar (yngri en 40 ára) 50% afslátt af inntökugjöldum.

Smelltu hér fyrir almenna umsókn

Smelltu hér fyrir umsókn sem meðeigandi / maki

Smelltu hér til að skoða verðskrá yfir félagsgjöld og aðra þjónustu Snarfara

Vinsamlegast athugið að eins og staðan er mikil ásókn í bryggjustæði. Nýjum félögum eða félögum með nýja báta gefst kostur á því að skrá báta sína sem flakkara.
Ef óskað er eftir því að komast á biðlista vegna bryggjustæðis þá vinsamlegast skráið það í athugasemd í umsókn og haft verður samband þegar pláss losna við bryggju.

ÚRSÖGN ÚR SNARFARA - SMELLTU HÉR