Úrsögn

Við úrsögn úr félaginu þarf til margra hluta að líta.

Við biðjum þig að fylla út formið hér að neðan svo við getum skilmerkilega gengið frá öllum lausum endum varðandi þína skráningu.

Vinsamlegast athugaðu að ef maki eða meðeigandi var einnig skráður í félagið þarf að gera aðra afskráningu.

Takk fyrir samstarfið.

Lyklar og eigur

Við úrsögn úr félagi Snarfara þarf að skila lyklum og fjarlægja eigur af svæði Snarfara.