Dagana 4. - 7. júlí fara fram Írskir dagar á Akranesi.
Sjá nánar á heimasíðu Akraness; https://www.skagalif.is/is/vidburdir/vidburdir/irskir-dagar-2024
Snarfari hvetur félaga til að hópa sig saman í samsiglingu eins og tíðkast hefur síðustu ár.
Ekki verður sérstaklega skipulögð samsigling að hálfu stjórnar enda í nægu að snúast að skipuleggja Bryggjuhátíðina 13. júlí nk.