Dagana 3. - 6. júlí fara fram Írskir dagar á Akranesi.
Sjá nánar á heimasíðu Akraness; Smella hér
Snarfari hvetur félaga til að hópa sig saman í samsiglingu eins og tíðkast hefur síðustu ár.
Frekara skipulag kynnt þegar nær dregur viðburði.