Dagana 5. - 8. september fer fram hin árlega Ljósanótt í Reykjanesbæ.
Á heimasíðu Ljósanætur stendur:
Áhersla er jafnan lögð á fjölbreyttar uppákomur frá fimmtudegi til sunnudags og hámarki nær hátíðin á laugardagskvöldi með stórtónleikum á útisviði, lýsingu Bergsins og glæsilegri flugeldasýningu.
Njótum skemmtunar og flugeldasýningar áður en haldið er heim eða gistum á yfir nótt.
Stjórn Snarfara mun ekki standa fyrir þessum viðburði, per sei, en hvetjum við félaga til að hópast saman og sigla suðureftir enda stefnir í ágætis veður og sjólag.