Bryggjuhátíð Snarfara - skráning hafin

Kæru Snarfarafélagar, nú loksins fögnum við saman!

Helgina 18.-19. júlí sláum við upp bryggjuhátíð í félagsheimili Snarfara.

Skráning er hafin á þenann glæsilega viðburð og hvetjum við félagsmenn til að skrá sig, maka sína og fjölskyldur í tæka tíð.

Skráningu lýkur miðvikudaginn 16. júlí.

Smelltu hér til að lesa nánar og skrá þig