Kæru Snarfarafélagar, nú loksins fögnum við saman!
Eftir frábærlega heppnaða bryggjuhátíð í fyrra er komið að því að endurtaka leikinn og nú á afmælisári Snarfara og verður því extra vel lagt í hátíðarhöldin.
Dagskrá verður kynnt þegar nær dregur ásamt skráningu.
Nú þurfa allir félagsmenn að leggjast á eitt að biðja fyrir góðu veðri en það ringdi ansi vel á okkur í fyrra.
Nánar auglýst síðar.