Afmælishátíð Snarfara

Fimmtudaginn 18. september er afmælisdagur Snarfara og fagnar félagið 50 ára afmæli þetta árið.

Sannkallað stórafmælisár og er stefnt að því að fagna afmælinu með pompi og prakt í haust.

Ekki liggur fyrir endanleg dagsetning á afmælishátíðinni en biðjum við félagsmenn að taka helgina frá enda stórum áfanga náð sem ber að fagna.

Viðburðurinn verður nánar auglýstur síðar.