Umsjón með bryggjuhátíð

Stjórn Snarfara óskar eftir aðstoð við skipulagningu hátíðinnar.

Aðilar munu hafa umsjón með heildarskipulagningu; s.s. skráningu á hátíð, veitingum, skemmtiatriðum o.s.frv.

Vinsamlegast skráið ykkur hér fyrir neðan.

Stjórn verður í sambandi þegar nær dregur.