Sjóstangveiðimót 23. júlí

Sjóstangveiðimót Snarfara verður haldið laugardaginn 23. júlí.

Keppendur þurfa að skrá sig.

Farið verður til veiða kl. 10, hætt veiðum kl. 14.

Verðlaunaafhending og veitingar að veiðinni lokinni.

Munið happdrættið.

Eyvindur Jóhannsson tekur á móti skráningum og veitir nánari upplýsingar í síma 774-2501.