Gleðilega hátíð

Hátíðarkveðja frá Snarfara
Hátíðarkveðja frá Snarfara

Við óskum félagsmönnum og þeirra fjölskyldum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Vegna aukinna smita og hertra takmarkanna neyðumst við til að blása af hina árlegu skötuveislu sem hefði átt að halda á morgun. Þess í stað vonumst við til að geta notið enn meiri samveru á nýju ári.

Hátíðarkveðja frá stjórn Snarfara.