Hreinsunardegi frestað - lyklaskipti standa

Vegna veðurs og annara ófyrirséðna ástæðna frestum við hreinsunardegi sem átti að halda núna um helgina 11. og 12. maí.

Stefnt er að því að fresta helginni um eina viku og er ný dagsetning því 18. og 19. maí.

Hins vegar verða lyklaskipti núna á laugardaginn 11. maí frá kl. 9.

 

Sent verður út nánari tilkynning þegar nær dregur næstu helgi.