Við óskum félagsmönnum og þeirra fjölskyldum gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir það liðna. Megi árið 2025 gleðja okkur með mörgum, góðum sumardögum og tækifærum til siglinga og samveru.Hátíðarkveðja frá stjórn Snarfara.