Aðalfundur 2023

Kæru Snarfarafélagar


Aðalfundur Snarfara 2023, félags sportbátaeigenda, verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20:00.
Staðsetning: félagsheimili Snarfara

Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf

Kosning fundarstjóra og ritara
Skýrsla stjórnar
Reikningar félagsins
Tillaga stjórnar um gjaldskrárbreytingar

Kosningar skv. lögum félagsins

Kosning formanns

Kosning tveggja meðstjórnanda til tveggja ára

Kosning þriggja varamanna í stjórn

Kosning tveggja félagskjörinna endurskoðenda

Önnur mál

Kaffiveitingar í boði að fundi loknum.
Allir félagsmenn hvattir til að mæta.